Mótaðu þitt eigið skart
Á þessu námskeiði ert þú listamaðurinn þar sem þú mótar þinn eigin hring eða hálsmen með vaxi. Við fylgjum aðferð sem kallast "Lost Wax Casting" eða vaxmótum. Vaxið er ekki eins og venjulegt kertavax, heldur sérhannað fyrir vaxmótun. Aðferðin er þúsund alda gömul, í nútímavæddum búningi.
Eftir námskeiðið tekur Lilja gripinn og býr til steypumót og hellir bræddu 925 silfri ofan í mótið. Steypuferlið tekur tvo daga, eftir það slípar Lilja gripinn og pússar upp. Við bjóðum einnig upp á að gullhúða gripinn með 18 karata gullhúðun. Gjald fyrir gullhúðun er 5000 kr.
Námskeið
Event
Skartgripanámskeið - mótaðu þitt eigið skart (11.febrúar 2025 19:30-22:00)
Sale price30.000 kr
Lilja Björk Jewellery
Bæta við 18K gullhúðun með skarti
Sale price5.000 kr
Event
Heimanámskeið, mótaðu þitt eigið skart
Sale price30.000 kr
Gift
Heimakitt gjafabréf
Sale price30.000 kr